Kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumálin sín í Rimaskóla

Á fréttamannafundi í Rimaskóla í Grafarvogi í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Halldór Halldórsson og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar sat Halldór Halldórsson fyrir svörum ásamt frambjóðendum
Lesa meira
12