Jólabingó

Jólabingó fyrir krakka í 5.-7.bekk í Grafarvogi

Góðan dag Á morgun í 10-12 í Sigyn er Jóla bingó. Upphaflega var það auglýst í Hlöðunni við Gufunesbæ en búið er að breyta staðsetningunni og verður það haldið í Sigyn í Rimaskóla. Viðburðurinn er fyrir alla í 5.-7.bekk í Grafarvogi. Skráningin í klifur 22.desember er einn
Lesa meira