Hreinsunarstarf

Tiltektarhelgi í Reykjavík dagana 10. – 11. maí

Reykjavíkurborg hvetur fólk og fyrirtæki til að taka til í sínu nánasta umhverfi um næstu helgi, 10.- 11. maí. Markmiðið er að hreinsa borgina af rusli og gera skínandi fína fyrir sumarið. Hægt er fá poka undir ruslið á næstu Olísstöð. Tiltektarhelgi er liður í vorverku
Lesa meira