Hlaupahópur Fjölnir

HLAUPAHÓPUR FJÖLNIS ÓSKAR EFTIR ÞJÁLFARA

Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í nær 30 ár. Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hlaupahópurinn starfar innan frjálsíþróttadeildar Fjölnis. Nú le
Lesa meira