Hamborgarar

Nýr “smassborgara” staður sem nefnist Plan B Burger opnar á Suðurlandsbraut 4.

Næstkomandi fimmtudag opnar nýr “smassborgara” staður sem nefnist Plan B Burger á Suðurlandsbraut 4. Staðurinn er hugarfóstur Óskars Kristjánssonar og mun hann reka staðinn ásamt syni sínum Kristjáni Óskarssyni. Staðurinn er í svokölluðum “diner” stíl, en þar verður á boðstólnum
Lesa meira