Grafarvogur.

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Brúðubíllinn heimsækir Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom öðru sinni í Grafarvoginn. Helstu persónurnar voru mættar, Lilli, Dúskur, Gústi. Amma ásamt úlfinum Úlla. Júlí leikritið var í Fróðenginu og var góð mæting eins og alltaf. Lesa meira um Brúðubíllin á vefnum….. Hægt að skoða myndir hérna….  
Lesa meira

Hátíð í dag í tilefni af heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur heim til Íslands í dag, mánudaginn 4. júlí, eftir frækilegan árangur í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Af því tilefni er boðið til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar með landsliðshópnum í miðbæ Reykjavíkur. Landsliðið mun aka í opinni
Lesa meira

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni júní – 2. september „Málari umfram allt, ljósmyndari að auki. Armeni í grunninn, Rúmeni um tíma, nú Frakki: manneskja á eilífu ferðalagi.“ Svona lýsir listakonan Alexandra Vassilikian sjálfri sér og viðfangsefnu
Lesa meira

Sýna Ísland-England við Arnarhól

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og
Lesa meira

Guðni kjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson hefur verið kjörinn forseti Íslands. Hann verður sjötti forseti lýðveldisins. Hann hlaut 39,08 prósent, en 71.356 Íslendingar kusu Guðna. Hylling verður fyrir utan heimili hans á Seltjarnarnesi klukkan fjögur í dag. Sýnt verður frá hyllingunni í beinn
Lesa meira

Vel heppnað Miðnæturhlaup Suzuki

Vel heppnað Miðnæturhlaup Suzuki Þrjú ný brautarmet  Hlauparar í Miðnæturhlaup Suzuki eru allir komnir í mark í Laugardalnum og margir að láta þreytuna líða úr sér í Laugardalslauginni þangað sem öllum var boðið að hlaupi loknu. Skráðir þátttakendur voru í heild 2640 talsins,
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Fjölnir vermir efsta sætið

  Fjölnismenn eru komnir í toppsætið í Pepsídeild karla í knattspyrnu eftir frábæran sigur á KR, 3-1, á Extravellinum í kvöld. Fjölnir verður í efsta sætinu að minnsta kosti í einn sólarhring en FH á leik inni gegn Val á morgun og getur með sigri skotist í efsta sætið a
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira