Eldri borgarar fá Árskóga
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52ja íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fundi sínum í gær. Úhlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir verða Lesa meira