Egilshöll.

Fjölnir – Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins

Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins 2021 var heiðrað fimmtudaginn 16. desember við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni. Hátt í 80 manns úr öllum deildum voru viðstödd þegar aðalstjórn félagsins verðlaunaði og heiðraði afreksfólkið okkar. Við viljum sérstaklega þakka Keiluhöllinni
Lesa meira