Barnastarf

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – ný yfirþjálfari barna-og unglingastarfs

Það er ánægjulegt að tilkynna að knattspyrnudeild Fjölnis hefur ráðið hinn reynslumikla Þorlák Árnason sem yfirþjálfara barna-og unglingastarfs félagsins. Þorlákur kemur til Fjölnis eftir tveggja ára veru í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt starfi yfirþjálfara hj
Lesa meira

Messa sunnudaginn 21. ágúst

Sunnudaginn 21. ágúst verður messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Molasopi eftir messu, allir velkomnir. Follow
Lesa meira

Intersport mót Fjölnis fyrir 6.flokk karla og kvenna

Mótið er haldið í Dalhúsum, grassvæði Fjölnis fyrir neðan sundlaugina. Mótið er spilað á átta völlum í einu og dæmir meistaraflokkur karla mótið auk þess sem meistaraflokkur kvenna verður með sölutjald á svæðinu. Sjá myndir frá mótinu hérna….        
Lesa meira

Tíu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogskirkju

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendurnir eru mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir, mag. theol. Arnór Bjarki Blómsterberg, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, dr. Grétar Halldór
Lesa meira

Messa í kirkjunni sunnudaginn 7. ágúst

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu. Velkomin! Follow
Lesa meira

Hversu vel ertu að þér í norrænum krimmum?

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri
Lesa meira

Brúðubíllinn heimsækir Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom öðru sinni í Grafarvoginn. Helstu persónurnar voru mættar, Lilli, Dúskur, Gústi. Amma ásamt úlfinum Úlla. Júlí leikritið var í Fróðenginu og var góð mæting eins og alltaf. Lesa meira um Brúðubíllin á vefnum….. Hægt að skoða myndir hérna….  
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Kaffihúsaguðsþjónusta 3. júlí kl. 11:00

Útbúið verður kaffihús í kirkjurýminu og áhersla á ljúfa kaffihúsastemmingu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari. Kirkjukaffið verður í guðsþjónustunni.   Follow
Lesa meira

Malbikunarframkvæmdir við Kringluna 21.júní

Malbikunarframkvæmdir 21.júní Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg verða malbikunarframkvæmdir við Kringluna þriðjudaginn 21.júní með tilheyrandi lokunum gatna.   Hér er orðrétt tilkynning frá borginni. EF VEÐUR LEYFIR mun Malbikunarstöðin Höfði hf.  vinna við malbikun á
Lesa meira