júní 20, 2016

Malbikunarframkvæmdir við Kringluna 21.júní

Malbikunarframkvæmdir 21.júní Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg verða malbikunarframkvæmdir við Kringluna þriðjudaginn 21.júní með tilheyrandi lokunum gatna.   Hér er orðrétt tilkynning frá borginni. EF VEÐUR LEYFIR mun Malbikunarstöðin Höfði hf.  vinna við malbikun á
Lesa meira

Sumarsólstöðuganga í Viðey í kvöld

Í kvöld, mánudaginn 20. júní, verður farið í sólstöðugöngu í Viðey þá sjöttu í röð, en slíkar göngur hafa tíðkast í Reykjavík frá árinu 1985. Gengið verður um fallegar slóðir á vesturhluta Viðeyjar og staldrað við á nokkrum stöðum til þess að hlýða á erindi leiðsögumann
Lesa meira