Aðsent efni

Guðsþjónustur sunnudaginn 15. mars kl. 11 og 13

Guðsþjónustur sunnudaginn 15. mars kl. 11 og 13 a7a328cb-889c-4298-8cfc-37bb2b766ac8~__H Kirkjan kl. 11:00 Messa – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Prédikari er Díana Ósk Óskarsdóttir, guðfræðingur. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og stjórnar
Lesa meira

Fallegt úrval gjafa hjá okkur. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR

Kíkið í Gallerí Korpúlfsstaði ef þú ert að leyta að fallegri gjöf. Í stað kálfa eru nú komin listaverk sem eru tilvalin í fermingagjafir, útskriftargjafir, afmælisgjafir eða bara fyrir heimilið. Hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Róbert og Nansý unnu sér þátttökurétt á BarnaBlitz

Skákdeild Fjölnis stóð fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákæfingu á miðvikudegi. Þrátt fyrir að það gengi á með roki og slydduveðri þá þyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öðrum hverfum og félögum til þátttöku um tvö laus sæti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er
Lesa meira

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Nansý fyrst til að leggja Hrafn í maraþoneinvíginu í Hörpunni

Hrafn Jökulsson skákfrömuður hóf skákmaraþon í Hörpunni kl. 9:00 í morgun föstudaginn 6. mars og ætlar að halda því áfram til miðnættis á laugardag. Hrafn sem er með skákmarþoninu að styðja góðan málstað og safna framlögum í söfnun Fatímusjóðs og UNICEF í þágu skólahalds fyri
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. mars

Grafarvogskirkja Útvarpsmessa kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Þes
Lesa meira

Fjölnisstelpur stóðu sig vel í Þorlákshöfn

Um síðustu helgi tóku stelpur úr Fimleikadeild Fjölnis þátt í hópfimleikamóti Þórs í Þorlákshöfn. Á mótinu kepptu stúlkur úr hópi A-3 hjá Fjölni og stóðu sig með prýði og lentu í fjórða sæti samanlagt af 11 liðum. Mótið gekk mjög vel og allir voru ánægðir með mótsdaginn. Það
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis með í Olís-deildinni næsta vetur

Handknattleiksdeild Fjölnis ákvað það í vikunni að senda lið til keppni í Olís-deild kvenna næsta vetur. Fyrir áramótin var gefin út viljayfirlýsing með stuðningi allra foreldra og núverandi leikmanna og nú var enn eitt skrefið tekið í átt að þessu áhugaverða verk­efni. Kvennalið
Lesa meira