Aðsent efni

Barna- og æskulýðsstarf Grafarvogskirkju í haust

Í næstu viku mun barna- og æskulýðsstarfið í Grafarvogskirkju rúlla af stað. Boðið verður upp á spennandi dagskrá og viðburði fyrir alla aldurshópa. Dagskrá má nálgast undir flipanum Æskulýðsstarf. 6-9 ára starf Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 Kirkjuselin
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – mikið úrval af gjafavöru.

Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler, leir, tré, skart, textíll og föt. Listamennirnir eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Hafdís Brands, Katrín V.
Lesa meira

Ingibjörg Óðins, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokknum

Við ræddum við Ingibjörgu og hérna eru upplýsingar um hana og það sem hún hafði að segja um sig og sín málefni. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og hef ávallt verið virkur þátttakandi í samfélaginu, jafnt á vinnumarkaði sem í sjálfboða- og trúnaðarstörfum. Ég hef góða reynslu úr
Lesa meira

Sögurhingur í Borgarbókasafninu í Spönginni Grafarvogi.

Haustið 2016 verður stútfullt af sögum! Dagskrá Söguhrings kvenna er tilbúin, skoðið færslurnar hér fyrir neðan. Við verðum á Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi, fyrsta laugardag hvers mánaðar.
Lesa meira

Fjölnir jafnar leikinn gegn Fylki á síðustu mínútu

„Þórður Inga­son kem­ur fram í auka­spyrnu og Óli Palli smell­hitt­ir bolt­an­um á hann og hon­um er fram­lengt á mig. Það er smá sól, ég sé bolt­ann og pota hon­um inn.“ Þannig lýs­ir Ingi­mund­ur Ní­els Óskars­son jöfn­un­ar­marki sínu fyr­ir Fjölni gegn Fylki í Pepsi-deild
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Fylki í Dalhúsum í kvöld sunnudaginn 28. ágúst kl: 18.00

EXTRA VÖLLURINN Fjölnir tekur á móti Fylki í Grafarvoginum sunnudaginn 28. ágúst kl. 18:00 Fjölnir er í toppbaráttu deildarinnar og þarf því góðan stuðning frá Grafarvogsbúum í þessum leik. Mætum á völlinn í gulu með alla fjölskylduna og styðjum Fjölni! Endilega addið Fjölni á:
Lesa meira

„Engin Grafarvogsbúi þarf að elda í kvöld, mæta bara á keppnisvöllinn fyrir kl 18.00 í grillveislu með alla fjölskylduna““

Það er komið að síðasta leik sumarsins í keppnisriðlinum hjá meistaraflokki kvenna í Fjölni en í dag mæta okkar stúlkur Aftureldingu. Það verður stórleikur á aðalleikvangi Fjölnis „Extravellinum“ og hefst leikurinn kl 18.00. Fyrir leik verður boðið upp á grillaðar
Lesa meira

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Hans Viktor og Viðar Ari í U21

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir N-Írum 2. september ytra og Frakklandi 6. september ytra í undankeppni EM 15/17. Í þessum flotta hópi eigum við tvo leikmenn þá Hans Viktor Guðmundsson og Viðar Ari Jónsson Við óskum þe
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – ný yfirþjálfari barna-og unglingastarfs

Það er ánægjulegt að tilkynna að knattspyrnudeild Fjölnis hefur ráðið hinn reynslumikla Þorlák Árnason sem yfirþjálfara barna-og unglingastarfs félagsins. Þorlákur kemur til Fjölnis eftir tveggja ára veru í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt starfi yfirþjálfara hj
Lesa meira