Aðsent efni

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir marði sigur á ÍBV 2-1 á Extravellinum

Fjölnir hafði sigur gegn ÍBV í gær sunnudag 2-1 á Extravellinum. Góð barátta í leiknum skilaði þessum sigri. Fjölnir stóðs mikla pressu ÍBV síðustu mínútur leiksins. Myndir frá leiknum… Áfram Fjölnir     Follow
Lesa meira

Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi

Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog. Fólki er ekki talin stafa hætta af olíumenguninni en nokkur sjón- og lyktarmengun er á svæðinu. Fylgst verður vandlega með menguninni áfram. Ekki hefur tekist að finna hvaðan mengunin kemur en starfsmenn
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa fyr
Lesa meira

Áheitasöfnun upp um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun  Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miðað við gang mála núna er ekki ólíklegt að það met verð
Lesa meira

Hvaða upplýsingar er hægt að finna á Borgarvefsjá?

Alls eru núna veittar upplýsingar um fjórtán efnisflokka sem heita:  Borgarskipting, Götur og stígar, Hús og lóðir, Lagnir, Lýðfræði og fasteignir, Menningarminjar, Myndefni, Mælipunktar, Náttúrufar, Saga og þróun, Íþróttir, Umferð, Þjónusta og Þungamiðjur búsetu. Í hverjum
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 2. júlí

Messað verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 11.00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Meðlimir úr kór Grafarvogskirkju syngja og organisti er Hákon Leifsson. Í athöfninni verður Kristófer Róbert Magnússon fermdur.  
Lesa meira

Fjölnir strákarnir fá Val í heimsókn í dag kl 14.00

Allir að mæta og styðja við strákan í baráttunni í Pepsi deildinni. Áfram Fjölnir.                         Follow
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Stúka í Dalhús – hugmyndir og umræða hafin.

Alltaf er maður að hugsa um Fjölnir! Á fundi Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur í dag, lagði ég fram eftirfarandi tillögu til að formlega sé hægt að sækja á þetta næsta hitamál íþróttafólks hverfisins. „Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar hefur formleg
Lesa meira