Strákarnir urðu meistarar í grill 66 og fengu bikarinn afhentan.

Fjölnir hafði sigur gegn gegn ÍR U og í leikslok fengu strákarnir afhentan bikar fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Til hamingju strákar!!
Allir leikmenn liðsins skoruðu, þar með taldir markmenn, ótrúlegt verð ég að segja.
Breki var markahæstur eins og svo oft í vetur, með 8 mörk, Björgvin Páll 7, Hafsteinn Óli 6,
Brynjar Óli 3, Sveinn Þorgeirs með 2 sleggjur,
Brynjar Lofts 2, Goði 2, Daníel 2, Arnar Máni 2, Þórir Bjarni 2, Bergur 2, Þorvaldur 1, Bjarki 1, Axel 1.
Bjarki með 10 varða bolta og Axel með 5.

Myndir tók Þorgils G

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.