Starfsskráin er kjölfesta þess starfs sem fram fer á vegum frístundamiðstöðvanna. Starfsskrá frístundamiðstöðvanna byggir á Starfsskrá skrifstofu tómstundamála ÍTR sem kom út árið 2006. Markmiðið með útgáfunni er að til sé yfirlit yfir starfsemi miðstöðvanna á einum stað á aðgengilegu formi.
Í starfsskránni eru leiðarljós með starfsseminni sett fram, fjallað er um þríþætt gildi og lykilfærniþætti frístundastarfsins, auk þess sem helstu starfsþáttum eru gerð skil. Starfsskráin er kjölfesta þess starfs sem fram fer á vegum frístundamiðstöðva og skipar þar með veigamikinn sess ásamt starfsáætlun ár hvert við framkvæmd og skipulag frístundastarfs fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Starfsskráin veitir einnig leikmönnum innsýn í það fjölbreytta starf sem frístundamiðstöðvar standa fyrir.
Starfsskrá frístundamiðstöðva 2015
Sjá flettiútgáfu.