Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greinar félagsins yfir vikuna.
Sumarnámskeið 2022
Sjá nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin hér
https://fjolnir.is/felagid-okkar/sumarnamskeid-2022/
Skráning er hafin á https://fjolnir.felog.is/

