Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30.
Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar.
Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri.
Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00 heldur Skákdeild Fjölnis sitt árlega sumarskákmót og verða þar fjölmargir vinningar í boði og keppt um þrjá eignarbikara í eldri flokk, yngri flokk og stúlknaflokk. Formaður mun þá einnig útnefna afreksmann og æfingameistara deildarinnar 2013 – 2014.
Með kveðju
Helgi Árnason
Skólastjóri Rimaskóla
GSM 6648320