Kæru foreldrar og skólafólk.
Við minnum á málþingið Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð sem haldið verður í Norræna húsinu þann 12. maí kl 14-16 þar sem fjallað verður um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs upplestrar og horf fram á veginn. Áhugafólk um lestur ætti því ekki að láta það fram hjá sér fara.
Nánari upplýsingar má lesa hérna……
Björn Rúnar Egilsson
Verkefnastjóri hjá Heimili og skóla og SAFT