Ykkur er boðið til allsherjar veislu. Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna.
Dagskrá:
Knatthús
14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um
14:30 – 15:00 Leikur í 6 flokki ÍR – Fjölnir
Keiluhöllin
12:00 – 14:00 Fagmenn í keilu verða á staðnum og sýna gestum grunnatriðin í Keiluíþróttinni.
Tilboð á prufuleiki í keilu undir handleiðslu þjálfara
Shake & Pizza
14:00-16:00 Nýr veitingastaður fyrir alla fjölskylduna, Shake & Pizza, býður alla velkomna
FRÍTT smakk á pizzum og tilboðsverð á mjólkurhristingum á meðan birgðir endast
Skautasvell
FRÍTT INN frá 13:00-16:00
13:00-14:00 Skautafélagið Björninn verður með kennslu fyrir almenning
14:00-16:00 Skautaball HAFFI HAFF MUN SJÁ UM TÓNLISTINA
Nýtt fimleikahús
14:00-16:00 Opnum nýtt og glæsilegt fimleikahús
Gestir geta hoppað og skoppað sér til skemmtunar
SAMbíó
12:00 – 14:00 SAMbíóin bjóða FRÍTT í bíó á meðan húsrúm leyfir!
Sýndar verða Pan og Inside out með ísl. tali
Fara þarf í miðasölu til að fá frímiða
World Class
12:00 – 16:00 World Class verður með opið hús
Gestir geta skoðað og prufað glæsilega líkamsræktaraðstöðu
Sælan sólbaðsstofa
Sólbaðsstofan Sælan hefur opnað eina glæsilegustu sólbaðsstofu landsins í Egilshöll 2 fyrir 1 í ljós alla helgina!
Skotfélag Reykjavíkur
15:00 – 17:00 Opið hús hjá Skotfélagi Reykjavíkur
Gestir geta fengið að reyna á hæfni sína undir leiðsögn þjálfara.