Körfuknattleiksdeildir íþróttafélaganna í Reykjavík í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur og Körfuknattleikssambands Íslands stóðu fyrir Reykjavíkurmóti fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar.
Leiknir voru 6 hörkuleikir á laugardag í tveimur riðlum og keppt var um sæti á sunnudag.
Íslandsmeistaralið Fjölnis í þessum árgangi vann alla sína leiki sannfærandi og unnu úrslitaleikinn á móti KR 47-27 og eru því Reykjavíkurmeistarar 2017.
Victor Orri Þrastarson – Vættaskóli
Guðmundur Jóhannesson – Vættaskóli
Gissur Rafn Hlynsson – Rimaskóli
Róbert Aron Steffensen – Foldaskóli
Daníel Ágúst Halldórsson – Rimaskóli
Brynjar Kári Gunnarsson – Rimaskóli
Ægir Bergþórsson – Foldaskóli
Snorri Steinn Ingólfsson – Rimaskóli
Karl Ísak Birgisson – Húsaskóli
Þjálfari: Hjalti Þór Vilhjálmsson