Nýr veitingastaður var að opna í Langarima,
Þrír indverskir vinir með bakgrunn í framreiðslu og matreiðslu sem sakna hefðbundins indversks heimilismatar á Íslandi, svona eins og þeir ólust upp við. Ákváðu þeir að besta leiðin í stöðunni til þess að bæta úr því væri einfaldlega að elda sinn eigin mat. Þar af leiðandi var the Indian Food Factory stofnað í október 2020. Indian Food Box er heiti veitingastaðarins.
Við keyptum veitingarstaðinn á Langarima 21 í Reykjavík, tókum ógnvekjandi bankalán, keyptum öll tæki og tól með sparifé okkar, byrjuðum að elda rétti upp úr 100 ára gömlum uppskriftarbókum ömmu okkar og bættum okkar eigin leynivopni á réttina til þess að gera þá ómótstæðilega fyrir Íslendinga. Kryddi 😉
Við erum með lítinn matseðil en höfum auga fyrir smáatriðum. Hver réttur er eldaður til fullkomnunnar með kryddblöndum frá fjölskyldum okkar á Indlandi. Við bjóðum upp á heimsendingu, veisluþjónustu og take away þjónustu.
Indian Food Box er að færa fólki bragðið af indverskum heimilismat og mun það ávallt vera okkar helsta áhersla (or markmið).