Sunnudaginn 9. ágúst verður kaffihúsamessa með breyttu sniði í Grafarvogskirkju kl. 11:00.

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og Guðrún Eggertsdóttir predikar. Organisti er Hákon Leifsson.
Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda
Verið hjartanlega velkomin í Grafarvogskirkju.