• HEIM
  • HAFÐU SAMBAND
facebook
email
Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju
Fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur 12. mars 2025
Keldnaland – niðurstöður samkeppni
Mjólkurbikar KSÍ 2024
Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup:
  • HEIM
  • FRÉTTIR
  • MYNDIR
    • MYNDIR ÚR HVERFINU
  • HVERFIÐ OKKAR
    • VIÐBURÐIR
    • GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR
    • ATVNNULÍFIÐ
      • VERSLUNARKJARNAR
        • BREKKUHÚSUM
        • HVERAFOLD
        • KORPUTORG
        • LAUFRIMA 21
        • SPÖNGIN
      • Sorpa
        • HVERFISSKIPULAG REYKJAVÍKUR
        • Hlutverk
        • Pappír er ekki rusl
    • FÉLAGASAMTÖK
      • KORPÚLFAR – FÉLAG ELDRI BORGARA Í GRAFARVOGI
      • SKÁTARNIR
    • GRAFARVOGSKIRKJA
      • Fermingar 2020
      • KIRKJUBYGGINGIN
      • LOGAFOLD SAFNAÐARBLAÐ
    • GÖNGU OG HJÓLALEIÐIR
    • HVERFISRÁÐ
      • HVERFIÐ Í TÖLUM
    • Heilsugæsla í Grafarvogi
    • ÍTR
      • GUFUNESBÆR
    • KORT AF GRAFARVOGI
    • MENNING OG LISTIR
      • KARLAKÓR GRAFARVOGS
      • MENNINGARHÚS SPÖNGINNI
    • SAGA GRAFARVOGS
      • KORPÚLFSSTAÐIR
    • SKÓLARNIR Í GRAFARVOGI
      • FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR
      • FRAMHALDSSKÓLAR
      • FRÍSTUNDAHEIMILI
      • HEIMILI OG SKÓLI – LANDSSAMTÖK FORELDRA
        • FORELDRASÁTTMÁLINN
      • LEIK- OG GRUNNSKÓLAR
      • TÓNLISTARSKÓLINN
      • TÓNSKÓLI HÖRPUNNAR
    • STOLT GRAFARVOGS
    • ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR
      • DAGFORELDRAR
        • DAGFORELDRAR Í HVERFINU
      • FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG
      • ELDRI BORGARAR
      • FERÐAÞJÓNUSTA FATLAÐS FÓLKS
      • FÉLAGSLEG RÁÐGJÖF
      • FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR
      • FJÁRHAGSAÐSTOÐ
      • SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ VIÐ GRUNNSKÓLA
      • SKAMMTÍMAVISTUN ÁLFALAND
  • AÐSENT EFNI
    • DALE CARNEGIE
      • NÆSTA KYNSLÓÐ
    • TAPAÐ – FUNDIÐ
    • JÓLIN Í GRAFARVOGINUM
  • ÍÞRÓTTIR
    • FJÖLNIR
      • Sumarnámskeið 2019
      • Sumarnámskeið 2018
      • Sumarnámskeið 2016
    • GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR – KORPA
    • ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVERA
    • GRAFARVOGSLAUG
      • ALMENNAR UPPLÝSINGAR
  • UM OKKUR

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

26 feb 2016
Baldvin Berndsen
0
Aðsent efni, Barnastarf, Borgarbókasafn Spöngin, Börn, Féagsmiðstöðin Spönginni, Grafarvogur, Grunnskólar Grafarvogs, Heimsdagur Barna, Skemmtilegt, Skemmtun, Verslunarmiðstöðin Spöngin
happy school girls running outdoor at sunny autumn day

happy school girls running outdoor at sunny autumn day

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga.

Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá 2005. Í fyrra var sú breyting á að smiðjur voru einnig í Borgarbókasafninu Sólheimum, Kringlunni og Spönginni. Í ár er dagurinn haldinn þegar grunnskólanemendur í Reykjavík eru í vetrarfríi og ættu allir aldurshópar að finna eitthvað spennandi við sitt hæfi.

Dagskráin á öllum stöðum fer fram á milli 13-16.

* (english below)

Dagskrá í Menningarhúsinu Gerðubergi:

Á leið í víking:
Á ferðum sínum frá Gunnarshólma til Konstantínópel börðust víkingar við hinar ýmsu þjóðir. Komdu og lærðu bardagalist, víkingahefðir og skylmingar með Theódóri og öðrum vönum víkingum sem standa að víkinganámskeiði hjá Klifinu, skapandi fræðslusetri.

Vopnasmiðja víkinganna:
Enginn fer til orrustu nema vel vopnaður og tilbúinn til landvinninga. Þá er barist til síðasta manns og engar málamiðlanir gerðar. Bera sigur af hólmi ellegar vist í Valhöll! Vanir víkingar kenna krökkum handtökin.

Víkingaklæðagerð:
Viltu líkjast þínum uppáhaldsvíkingi, í fagurskreyttum víkingabúningi? Í búningasmiðju verða krakkar tilbúnir í slaginn!

Skart & skraut:
Komdu og búðu til þína eigin skartgripi í víkingastíl með rúnum. Víkingar trúðu að rúnir gætu tryggt vernd og gott gengi í ástum og bardögum.

Minningarnar lifa!
Víkingar rituðu minningar sínar á skinn en í Gerðubergi mun ljósmyndari sjá um að fanga augnablikið. Klæddu þig í víkingaskrúðann og fáðu mynd af þér í víkingaheimi! #heimsdagur

Hrafnagaldur
Tónlist og frásagnarlist: Rímur og vísur voru kveðnar á kvöldvökum víkinganna til forna. Hljómsveitin Hrafnagaldur mun setja stemmninguna með miðaldatónum.

Bardagagreiðsla:
Víkingar og valkyrjur fóru vel útbúnar í bardaga, og nauðsynlegt var að flétta niður fagra hárflóka fyrir átökin. Nútíma valkyrjur verða á staðnum og sjá um að flétta alla þá sem þora.

Sleipnir fer á flug!
Óðinn reið um himingeima á hinum áttfætta hesti Sleipni. Við vitum ekki með Óðin sjálfan en Sleipnir mætir í fjörið í Gerðubergi og mun taka börn með sér á hugarflug. Smiðjan verður opin allan tímann, en Sleipnir sjálfur mætir á staðinn í sögustund klukkan 14:00

Dagskráin í Menningarhúsinu Kringlunni:

Sverðasmiðja:
Enginn fer í víking óvopnaður. Hér verður hægt að útbúa sér sitt eigið sverð og hjálm áður en til orrustu er haldið!

Á vit víkinga:
Hví ekki að skella sér í hlutverk víkinga til forna og lifa sig inn í ævintýri þess tíma. Ljósmyndari verður á staðnum tekur myndir af litlum víkingum.

Sleipnir fer á flug!
Óðinn reið um himingeima á hinum áttfætta hesti Sleipni. Við vitum ekki með Óðin sjálfan en Sleipnir mun ekki láta sig vanta í fjörið í Kringlunni og taka börn með sér á hugarflug. Smiðjan er allan daginn en Sleipnir sjálfur verður á svæðinu klukkan 15:00.

Dagskrá í Menningarhúsinu Spönginni:

Skuggaleg víkingaævintýri
Í skuggaleikhúsinu bregðum við á leik og spinnum víkingaævintýri með töfrum ljóss og skugga. Velkomið að taka með sér vasaljós enda eins gott að vera við öllu búin.

Völva í spáhelli
Galdrakonur og galdrar léku stór hlutverk í lífi víkinganna. Komdu ef þú þorir og leyfðu völvunni að sjá inn í þína framtíð! Hjátrú og spádómar voru víkinganna ær og kýr og fór enginn í bardaga nema fá álit völvunnar fyrst.

Víkingavinabandasmiðja
„Vin sínum skal maðr vinur vera“. Víkingarnir voru ekki eingöngu í bardögum og ránsferðum heldur var traustur vinskapur mikils metinn meðal þeirra. Komdu og lærðu að flétta víkingavinabönd í fornum anda.

Dagskráin í Menningarhúsinu Sólheimum

Bardagagreiðsla: Víkingar og valkyrjur fóru vel útbúnar í bardaga, og nauðsynlegt var að flétta niður fagra hárflóka fyrir átökin. Nútíma valkyrjur verða á staðnum og staðnum og sjá um að flétta alla þá sem þora.

Rúnaritun: Rúnir eru fornt stafróf sem var notað fyrr á öldum og voru þær fyrst og fremst höggnar í stein eða ristar í tré. Væri ekki tilvalið að koma og læra rúnaletur og skrifast á við vini sína á fornu letri?

Program in english:

On the International Children’s Day 2016 there is a Viking theme, and will offer an exciting programme of workshops and amusements of all kinds for children and their parents in many locations across the city.

There will be workshops at The City Library Culture Houses in Gerðuberg, Spönginni, Gerðubergi and Sólheimum from 13-16. See more about the workshops:

Workshops in Gerðuberg Culture House

Out on a Viking expedition
On their way from Gunnarshólmi to Constantinople, Viking travellers met plenty of strange and sometimes unfriendly tribes they sometimes had to fight with. Come and learn some fighting skills, Viking customs and swordsmanship with Theódór and other experienced in the Viking ways, who are also instructors at the Viking course at Klifið, creative cource center. For further information visit www.klifid.is

Viking weapon workshop
No one goes off to battle or plunder and settle new lands without good and trusty weapons; it may be necessary to fight to the last man, and no quarter given. Victory or Valhalla! Dyed-in-the-wool Vikings teach young guests how to make weapons.

Jewellery & decoration
Come and make your own Viking-style jewellery with runes! The Vikings trusted in them for success in love and war.
Viking costumes Do you want to be like your favourite Viking hero or heroine, in a richly-decorated costume? Come and get kitted out in the costume workshop!

Memories for life
The Vikings wrote their memos on bark or hides, but in Gerðuberg there will be a photographer to make the moment permanent. On with your Viking finery and sit for your portrait! #heimsdagur

Music and narrative
Hrafnagaldur. Rímur-ballads and verses were chanted in the wake celebrations of the Vikings in the old days. The band Hrafnagaldur will create the right atmosphere with medieval music.

Hair-style for a battle
Vikings and Valkyries went to battle looking their best; their shaggy manes and gorgeous heads of hair were well plaited and styled first. Modern Valkyries will be on site and see to it that all who want plaits come out looking the part.

Sleipnir takes off
Óðinn rode across the skies on his eight-legged steed Sleipnir. We are not sure about Óðinn himself, but Sleipnir will certainly put in an appearance and take children on an imaginative journey. Story-time with Sleipnir at 2.00 p.m.

Workshops in Kringlan Culture House

To meet the Vikings
Why not play the part of a Viking in ancient times? A photographer will be on hand to take pictures for small Vikings to remember the day by. #heimsdagur

Sword workshop
No one goes on a Viking raid unarmed. Make your own sword and helmet before you go to battle!

Sleipnir takes off
Óðinn rode across the skies on his eight-legged steed Sleipnir. We are not sure about Óðinn himself, but Sleipnir will certainly put in an appearance and take children on an imaginative journey. Story-time with Sleipnir at 3.00 p.m.

Workshops in Spöngin Culture House

A shadowy business, Viking style!
In the shadow theatre we’ll find a way of bringing Viking tales to life with the aid of light and shadows. Bring along a torch and be prepared for anything!

Prophecies from the Seeress
Witches and magic played an important part in the lives of the Vikings. Come, if you dare, and have the Seeress look into your future! Superstitions and prophecies were part of the Viking world and no-one went to battle without consulting a seeress first.

Viking friendship bracelet workshop
‘A steadfast friend to one’s friends”: the Vikings were not fighting and plundering the whole time; they also had a healthy respect for good solid friendship. Come and learn how to make friendship bracelets in the spirit of the Vikings.

Workshops in Sólheimar

Hair-style for a battle
Vikings and Valkyries went to battle looking their best; their shaggy manes and gorgeous heads of hair were well plaited and styled first. Modern Valkyries will be on site and see to it that all who want plaits come out looking the part.

Writing in runes
Runes are an ancient alphabet that was used mainly for carving in stone or wood. How about coming and learning to write messages to your friends in runes?

Email, RSS Follow

Share this:

  • Click to print (Opens in new window) Print
  • Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn

Sendu skilaboð Hætta við svar

*
*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Recent

Popular

Comments

Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju

15 apr 2025
No Responses.

Fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur 12. mars 2025

16 mar 2025
No Responses.

Keldnaland - niðurstöður samkeppni

13 maí 2024
No Responses.

Helgihald kyrruviku og páska í Grafarvogskirkju

15 apr 2025
No Responses.

Hverfið okkar

25 jún 2013
No Responses.

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

25 jún 2013
No Responses.
banner
banner

Gagnlegir tenglar

  • HEILSUGÆSLAN
  • MIÐGARÐUR
  • HVERFIÐ MITT
  • MOJE_S_SIEDZTWO
  • MANO_KAIMYNIST_JE
  • MY NEIGHBOURHOOD

Börnin okkar

  • FRAMHALDSSKÓLAR
  • GUFUNESBÆR
  • LEIK OG GRUNNSKÓLAR
  • SKÁTAFÉLAGIÐ HAMAR
  • TÓNLISTARSKÓLINN

GRAFARVOGSBÚAR Á FLICKR

Allur réttur áskilinn © 2024
www.grafarvogsbuar.is