Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnu 31. maí

Hátíðarguðsþjónusta verður að morgni hvítasunnudags kl. 11:00 í Grafarvogskirkju.

Prestur er Sigurður Grétar Helgason og organisti er Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.

Verið öll velkomin!

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.