Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram.
Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.
Íþróttakona Fjölnis 2017 Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild
Íþróttakarl Fjölnis 2017 Þórður Ingason, knattspyrnudeild
Fjölnismaður ársins 2017 Óskar Hlynsson, frjálsíþróttadeild
Íþróttafólkið í deildunum
Fimleikadeild
Íþróttakona Þórhildur Rósa Sveinsdóttir
Íþróttakarl Elio Mar Rebora
Frjálsíþróttadeild
Íþróttakona Arndís Ýr Hafþórsdóttir
Íþróttakarl Bjarni Anton Theódórsson
Handknattleiksdeild
Íþróttakona Andrea Jacobsen
Íþróttakarl Kristján Örn Kristjánsson
Karatedeild
Íþróttakona Sunna Rut Guðlaugsdóttir
Íþróttakarl Gústaf Karel Karlsson
Knattspyrnudeild
Íþróttakona Íris Ósk Valmundsdóttir
Íþróttakarl Þórður Ingason
Körfuknattleiksdeild
Íþróttakona Berglind Karen Ingvarsdóttir
Íþróttakarl Alexander Þór Hafþórsson
Skákdeild
Íþróttakona Nansý Davíðsdóttir
Íþróttakarl Davíð Kjartansson
Sunddeild
Íþróttakona Steingerður Hauksdóttir
Íþróttakarl Jón Margeir Sverrisson