Þeir voru bæði Fjölni og Íslandi til sóma bæði innan sem utan vallar.
Þeir komust ekki á pall en börðust frá upphafi til enda. Árgangur ’99 er gríðarlega sterkur hópur og er alls ekki sjálfgefið að komast áfram. Það er fullt af góðum og efnilegum drengjum sem ekki komust í lið en það er alltaf spurning bara hvernig þjálfarinn raðar strákunum upp í lið.
Til hamingju með árangurinn.