Byrjunarlið Íslands gegn Finnum

ksi-merkiOpna NM U17 kvenna: Byrjunarlið Íslands gegn Finnum

Leikurinn hefst kl. 16:30 í Sandgerði

4.7.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í dag kl. 16:30 á N1-vellinum í Sandgerði.  Með sigri á íslenska liðið möguleika á öðru sæti riðilsins sem mundi þýða að leikið yrði um 3. sætið á mótinu á laugardaginn.

Byrjunarliðið:

Markvörður:  Hafdís Erla Gunnarsdóttir

Miðverðir:  Bergrós Lilja Jónsdóttir og Eva Bergrín Ólafsdóttir

Bakverðir(v-h):  Arna Dís Arnþórsdóttir og Tanja Líf Davíðsdóttir

Tengiliðir:  Lillý Rut Hlynsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir

Sóknartengiliður:  Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði

Kantmenn(v-h): Sigríður María Sigurðardóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir

Framherji:  Esther Rós Arnarsdóttir

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.