Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hefst mánudaginn 13.apríl og stendur í 6 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingarnar eru á mánudögum 20:00-21:30 og á miðvikudögum frá 20:30-22:00. Þú þarft alls ekki að
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistarinn úr Fjölni í áhaldafimleikum karla

Íslandsmót í þrepum fór fram helgina fyrir páska og átti fimleikadeild Fjölnis flotta fulltrúa í stúlkna og drengja keppni. Allir keppendur skiluðu góðum keppnisæfingum og skemmtu sér vel á glæsilegu móti sem var í umsjón fimleikadeild Ármanns. Upp úr stóð frammistaða Sigurðar
Lesa meira

Fjölmenningardagurinn haldinn hátíðlegur

Laugardaginn 9. maí verður haldinn hátíðlegur fjölmenningardagur Reykjavíkur. Við erum að leita að allskonar listrænu fólki til að taka þátt í dagskrá í Tjarnarbíói á milli 14.30 og 17.00 Einungis stutt atriði koma til greina (2-10 mín.). Atriðið má vera dansýning, stutt leikrit,
Lesa meira

Fjölnismenn tóku á móti bronsverðlaununum

Fjöln­ir hafnaði í þriðja sæti í 1. deild karla í handknattleik og hef­ur aldrei náð betri ár­angri í deild­inni. Fjöln­ir vann í gærkvöldi KR, 38:22, í Dal­hús­um. Fjöln­ir leik­ur við Sel­foss í undanúr­slit­um um­spils­ins um laust sæti í Olís­deild­inni. Eftir leikinn tóku
Lesa meira

Skráning í matjurtagarðana er hafin

Skráning í matjurtagarðana er hafin. Reykjavíkurborg vill koma til móts við þá borgarbúa sem vilja leigja matjurtagarða sumarið 2015. Tvöhundruð matjurtagarðar verða leigðir út á vegum borgarinnar í Skammadal auk sexhundruð fjölskyldugarða (áður Skólagarðar Reykjavíkur)
Lesa meira

Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Fjölnis

  Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður Ungmennafélagsins Fjölnis á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Egilshöllinni í Grafarvogi 12. mars. Helga Jóhannsdóttir, stjórnarmaður í Ungmennafélagi Íslands, sæmdi á aðlfundinum Jón Karl Ólafsson formann Fjölnis starfsmerki
Lesa meira

Ofsaveður gengur yfir – þakplötur að fjúka af Egilshöllinni

Ofsaveður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og er mikinn hvassviðri í efri byggðum. Þakplötur hafa verið að fjúka af Egilshöllinni og af þeim sökum hefur nærliggjandi götum verið lokað tímabundið af lögreglunni. Búist er við mikilli úrkomu á S-verðu landinu næsta sólarhring. Í
Lesa meira

John Barnes kemur í Grafarvoginn á laugardaginn

Á Laugardaginn kemur, 14. mars, milli kl. 11 og 12:30 verður John Barnes fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins  í SportBitanum hjá Fjölnismönnum í Egilshöll þar sem hann mun árita treyjur, myndir og hvaðeina sem fólk vill að hann kroti á. Fólk er hvatt til að mæt
Lesa meira

Malbikað í borginni fyrir 690 milljónir

Í ár er áætlað að verja 690 milljónum til malbiksframkvæmda í Reykjavík og er það 250 milljón króna hækkun frá síðasta ári. Fjárhagsáætlun þessa árs gerði ráð fyrir 110 milljón króna hækkun og í borgarráði í dag var tillaga umhverfis- og skipulagsráðs um 150 milljón kró
Lesa meira

Fjölnisstelpur stóðu sig vel í Þorlákshöfn

Um síðustu helgi tóku stelpur úr Fimleikadeild Fjölnis þátt í hópfimleikamóti Þórs í Þorlákshöfn. Á mótinu kepptu stúlkur úr hópi A-3 hjá Fjölni og stóðu sig með prýði og lentu í fjórða sæti samanlagt af 11 liðum. Mótið gekk mjög vel og allir voru ánægðir með mótsdaginn. Það
Lesa meira