Friðarhlaupið 2015 sett

Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið fer fram um allt Ísland dagana 1. – 24. júlí, en þá mun 12 manna alþjóðlegur hópur hlaupara hlaupa á milli byggða með logandi Friðarkyndilinn. Öllum gefst færi á að taka þátt, en sérstök áhersla er lögð á þátttöku barna o
Lesa meira

Styðjum vel við bakið á strákunum

Fjölnismenn mæta Víkingum í níundu umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19.15. Staða Fjölnis er vænleg í deildinni en liðið hefur leikið frábærlega vel til þessa og situr í þriðja sætinu með 17 stig. FH er efst með 20
Lesa meira

Fjölnir drógst á móti KA í 8 – liða úrslitum

Í dag var dregið í 8 liða úrslitum Borgunbikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fjölnir drógst á móti KA og verður leikurinn háður á Akureyri. Fjölnismenn eru á mikilli siglingu um þessar mundir og verður spennandi að sjá hvernig framhaldið verður. KA
Lesa meira

Hörkuleikur í Grafarvoginum – fjölmennum og hvetjum okkar lið

Það verður sannkallaður stórleikur í Grafarvoginum á mánudagskvöldið þegar Fjölnir og Leiknir leiða saman hesta sína í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn hafa staðið sig með prýði til þessa og sitja í fjórða sætinu með 14 stig og hefur frammistaða liðsins vaki
Lesa meira

Fjölnir gerði frábæra ferð í Garðabæinn

Fjölnismenn halda sínu striki áfram í Pepsídeildinni karla í knattspyrnu en í kvöld gerðu Grafarvogspiltar frábæra ferð í Garðabæinn og lögðu heimamenn í Stjörnunni með sannfærandi hætti, 1-3. Mark Magee skoraði fyrsta markið á tíundu mínútu leiksins og var markið af
Lesa meira

Frábær sigur á Skaganum

Fjölnismenn unnu frábæran sigur á Skagamönnum, 0-3, í 32-liða Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Akranesi í gærkvöldi. Charles Magee  kom Fjölni yfir á 13. mínútu og sex mínútum síðar var Aron Sigurðarson búinn að bæta öðru marki við. Hann var síðan aftur á ferðinni sjö mínútum
Lesa meira

Styrkur svifryks líklega yfir heilsuverndarmörkum næstu daga

Styrkur svifryks (PM10)  var líklega  yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í gær Töluverður vindur var þá,  þurrar götur og engar líkur á úrkomu. Í dag, 3. júní, er áfram búist við þurrviðri og nokkrum vindi sem getur þyrlað upp ryki, sérstaklega við miklar umferðargötur. Í gær
Lesa meira

Fjölnir í fjórða sætið eftir sætan sigur á ÍA

Fjölnismenn komu sér fyrir í fjórða sætið í Pepsídeild karla í kvöld eftir góðan, 2-0, á Skagamönnum í Grafarvogi. Leikurinn hafði ekki staðið yfir í nema fimmtán mínútur þegar fyrsta markið var skorað. Þar var að verki Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði og varnarmaðurinn sterki,
Lesa meira

Skagamenn mæta í Grafarvoginn

Fjölnismenn taka á móti Skagamönnum í Pepsídeild karla í knattspyrnu í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19.15. Félögin hafa einungis tvisvar mæst í efstu deild karla í knattspyrnu. Það var árið 2008 og þá höfðu Fjölnismenn betur í báðum viðureignum liðanna, 2-0 í
Lesa meira

Fjölnir gerði jafntefli á Hlíðarenda

Fjölnir gerði jafntefli við Val á Hlíðarenda, 3-3, í Pepsídeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var fjörugur  eins og lokatölur leiksins gefa glöggt til kynna. Valsmenn komust yfir á 10. mínútu leiksins en ellefu mínútum síðar var Aron Sigurðsson búinn að jafna metin fyrir
Lesa meira