Stórsigur Fjölnis í Árbænum

Fjölnismenn hrukku heldur betur í gírinn í Árbænum í kvöld þegar þeir unnu stórsigur á Fylki í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Fjölnir hafði fyrir leikinn í kvöld tapað fjórum leikjum í röð í deildinni en snéru heldur betur við blaðinu. Fjölnir lék á köflum mjög góða knattspyrnu
Lesa meira

Fjölmennum í Árbæinn í kvöld

Fjölnismenn mæta Fylki í 13. Umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu í Árbænum í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19.15. Gengi Grafarvogsliðsins hefur ekki verið gott í síðustu leikjum og hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð. Byrjunin í sumar var einstaklega góð
Lesa meira

Jón Margeir vann silfur á HM í sundi

Jón Margeir Sverrisson sundkappi úr Sunddeild Fjölnis vann til silfurverðlauna á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór í  Glasgow í Skotlandi í síðustu viku.  Jón Margeir kom í bakkann á tímanum 1:58,06 mín sem er annar besti tíminn hans í greininni.  Rússinn Viacheslav
Lesa meira

Fjölnir sækir ÍBV heim

Í dag mætast ÍBV og Fjölnir í Pepsí deild karla en leikurinn fram á Hásteinsvelli og hefst kl:17:00. Búast má við góðri skemmtun en bæði liðin hafa verið að styrkja sinn mannskap að undanförnu.  ÍBV er í 11. sæti deildarinnar með átta stig og Fjölnir í því fimmta með sautján
Lesa meira

Reykjavíkurborg kaupir Gufunes, Geldinganes og Eiðsvík

Sl. föstudag  skrifuðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, undir kaupsamninga Reykjavíkurborgar á þrem lóðum Faxaflóahafna sf. Þetta eru lóð Áburðaverksmiðjunnar í Gufunesi, land á Geldinganesi og land í Eiðsvík. Lóðin Gufunes Áburðarverksmiðjan,  er
Lesa meira

Elín kveður Fífuborg

Elín Ásgrímsdóttir leikskólastjóri lét nýverið af störfum sem leikskólastjóri á Fífuborg í Grafarvogi þar sem hún hefur stýrt fagstarfinu frá upphafi. Elín kvaddi leikskólann sinn um mánaðamótin, en hún hefur starfað sem leikskólastjóri í Fífuborg frá því að leikskólinn va
Lesa meira

Barist um sæti í undanúrslitum bikarsins á Akureyri

Síðasti leikurinn í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu verður háður í kvöld þegar KA og Fjölnir leiða saman hesta sína á Akureyri og hefst viðureign liðanna klukkan 18. KR, Valur og ÍBV hafa tryggt sér sæti í úrslitum bikarsins en dregið verður í undanúrslit u
Lesa meira

Borgin vill aukinn sveigjanleika milli skólastiga

Borgarstjóri hefur óskað eftir formlegum viðræðum við Illuga Gunnarsson, menntamálaráðherra um hugmyndir sem tengjast auknum sveigjanleika á milli skólastiga. Í bréfi sem sent hefur verið til menntamálaráðherra kemur fram að viðræðurnar snúist um þrennt: i) Að kanna kosti þess og
Lesa meira

Græn tunna fyrir plast í Reykjavík

Reykjavíkurborg býður borgarbúum upp á þann valkost að panta grænar tunnur undir plast við heimili sín frá 1. október, þær verða losaðar á 28. daga fresti. Gjald fyrir tunnuna verður 4.800 krónur. Plastsöfnun við heimili í Reykjavík og breytt tíðni á losun tunna var samþykkt í
Lesa meira

Vignir vann fyrsta vinninginn í happdrættinu

Það var ánægður vinningshafi sem kom í gær inn á skrifstofu knattspyrnudeildar Fjölnis með vinningsmiða í happdrætti deildarinnar. Vignir Stefánsson, harður stuðningsmaður Fjölnis og enska liðsins Bristol Rovers, vann fyrsta vinninginn í happdrættinu sem var SAMSUNG HD-5
Lesa meira