Spartunnan áfram vinsæl í Reykjavík

Fyrirspurnir um spartunnur í Reykjavík eru langt umfram væntingar. Sífellt meira magn af plasti berst til endurvinnslu en um 33 tonn bárust frá heimilum í Reykjavík fyrstu 4 mánuði ársins. Aukning er í pappírstunninni á milli ára, fór úr 27 kg á íbúa árið 2014 í 29 kg á íbúa
Lesa meira

Jón Margeir vann silfurverðlaun í Portúgal

Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Fjölni/Ösp vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fram fór á eynni Madeira í Portúgal um helgina. Jón Margeir vaðr annar í 200 metra skriðsundi en vegalengdina synti hann á 1.58,06 mínútum en Breti sem hreppt
Lesa meira

Frábær útisigur á Valsmönnum í fyrsta leik

Fjölnir vann glæsilegan sigur á Val í leik liðanna í 1. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur, 1-2, eftir að Fjölnir hafði leitt í hálfleik, 0-1. Það var Þórir Guðjónsson sem skoraði bæði mörk Fjölnis í kvöld. Það fyrra á 37. mínútu úr vítaspyrnu
Lesa meira

Hreinn úrslitaleikur í handboltanum í Dalhúsum á miðvikudagskvöld

Selfyssingar sigruðu Fjölni, 34-31, í fjórða leik liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik á næsta tímabili á Selfossi nú síðdegis. Staðan í einvígi liðanna er, 2-2, og verður því um hreinan úrslitaleik að ræða þegar liðin mætast fimmta sinn á miðvikudagskvöld í Dalhúsum
Lesa meira

Pepsídeildinni í knattspyrnu – Fjölnir mætir Val að Hlíðarenda

Pepsídeild karla í knattspyrnu hefst í dag og mæta Fjölnismenn í 1. umferð Valsmönnum að Hlíðarenda í flóðljósum klukkan 20 í kvöld. Miklar breytingar hafa átt sér stað á Fjölnisliðinu fyrir þetta tímabil og hafa margir erlendir leikmenn gengið til liðs við Grafarvogsliðið
Lesa meira

Hreinsum saman, tökum þátt og tínum rusl

Reykjavíkurborg efnir til hreinsunardaga 2.–7. maí og hefur opnað skráningarsíðu þar sem hægt er að velja úr opnum leiksvæðum og nágrenni. Fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að taka þátt. #hreinsumsaman. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópskri hreinsunarviku með því að
Lesa meira

2. flokkur Fjölnis Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

Strákarnir í 2 flokki karla í Fjölni urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu 2016 eftir sigur á Þrótti 3 – 2 í leik þar sem Fjölnir var sterkari aðilinn en tókst illa að klára fjölda færa í leiknum. Mörkin fyrir Fjölni skoruðu Ægir 2 og Ingibergur Kort 1. Liðinu
Lesa meira

Húsagötur sópaðar og þvegnar

Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík gengur samkvæmt áætlun. Hreinsun forgangsleiða er lokið en í ár var byrjað á að sópa helstu stíga og stofnbrautir. „Við hreinsum fyrst þær leiðir sem flestir nota,“ segir Halldór Þór Þórhallsson, yfirverkstjóri hreinsunar hj
Lesa meira

Frábær sigur á Selfossi

Fjölnir vann frábæran sigur á Selfyssingum í öðrum leik liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik á Selfossi í kvöld. Fjölnir hefur unnið tvo fyrstu leikina í einvíginu og þarf einn sigur  til viðbótar til að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Lokatölur fyrir
Lesa meira

Fjölnir situr eftir með sárt ennið í körfuboltanum

Fjölnismenn í körfuboltanum sitja eftir með sárt ennið en þeir töpuðu fyrir Skallagrími í hreinum úrslitaleik í Dalhúsum í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin búin að vinna tvo leiki hvort en Borgnesingar tryggðu sér öruggan sigur, 75-91. Fjölnir hafði eins stig forystu í upphaf
Lesa meira