Íslandsmót skákfélaga 2017-18 Rimaskóli 1.-3. mars 2018

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Hinar deildirnar (2.-4.) hefjast hins vegar á morgun. Taflmennskan í kvöld hefst kl. 19:30 en hefst kl. 20:00 á morgun 1. deild Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburði og hefur 6 vinninga forskot á Hugin. Fjölnir er í
Lesa meira

Skjót viðbrögð við holum í malbiki

Starfsmenn Reykjavíkurborgar vilja bregðast skjótt við holum sem myndast í malbiki en slíkt getur gerst í rysjóttri tíð eins og verið hefur undanfarið.  Viðgerðir á holum sem valdið geta slysi eða tjóni á ökutækjum hafa hæsta forgang og gert er við þær eins skjótt og mögulegt er
Lesa meira

Samn­ing­ar und­ir­ritaðir um gagna­ver við Korpu­torg Grafarvogi

Samn­ing­ar um upp­bygg­ingu gagna­vers á Korpu­torgi voru und­ir­ritaðir á blaðamanna­fundi á Korpu­torgi eft­ir há­degið í dag. Verk­efnið er sam­starfs­verk­efni Op­inna kerfa, Voda­fo­ne, Reikni­stofu bank­anna og Korpu­torgs. Um að ræða allt að 5 þúsund fer­me
Lesa meira

155 nýjar íbúðir í Spönginni

Það var sérstaklega gaman að taka þátt í skóflustungu í dag þegar við fulltrúar borgarinnar, verkalýðshreyfingin og félagsmenn í ASÍ og BSRB mættu til að hefja vinnu við byggingu leiguíbúða á viðráðanlegu verði í sannkölluðu skítaveðri upp í Spöng í Grafarvogi. Íbúðirnar á
Lesa meira

Opinn íbúafund þann 5. mars í Borgum Spönginni kl 17.30-18.30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrot hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta!             Follow
Lesa meira

Messur sunnudaginn 18. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís Rut Gísladóttir. Undirleikari er
Lesa meira

Oliver Aron Norðurlandameistari í skák á 30 ára afmælisdegi Fjölnis

Hinn tvítugi og efnilegi skákmeistari Fjölnis, Oliver Aron Jóhannesson varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í skólaskák. Norðurlandamótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi. Oliver Aron var fjórði stigahæsti skákmaðurinn í A flokki en lét það engu skipta, tefldi af
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 11. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikrit, sögur, söngvar og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Fjölnir styrkir lið sitt verulega

Berg­sveinn Ólafs­son, fyrr­ver­andi fyr­irliði knatt­spyrnuliðs Fjöln­is, er geng­inn í raðir fé­lags­ins á ný eft­ir tveggja ára veru hjá FH. Guðmund­ur Karl Guðmunds­son er einnig kom­inn í Fjölni á ný frá FH eft­ir eins árs dvöl en hann var fyr­irliði Fjöln­is í eitt á
Lesa meira