Allar æfingar hjá Fjölni falla niður vegna veðurs
Í dag, mánudaginn 7 desember, hefur verið ákveðið að fresta öllum æfingum hjá Fjölni vegna veðurs.
Engar æfingar í Egilshöll, Dalhúsum né öðrum húsum á vegum félagsins.
Hvetjum alla til að fylgjast með á veður.is