Grafarvogur státar af virku hverfastarfi í barnmörgu og fjölskylduvænu umhverfi. Öflugt skólastarf fer fram í grunnskólum og framhaldsskóla í hverfinu. Þar fer einnig fram öflug starfsemi á vegum félagasamtaka, kirkju og trúfélaga. Hverfislögregla og heilsugæsla þjónusta íbúa og eiga samráð við aðrar stofnanir og þjónustuaðila í hverfinu.
- HEIM
- FRÉTTIR
- MYNDIR+
- HVERFIÐ OKKAR+
- AÐSENT EFNI+
- ÍÞRÓTTIR+
- UM OKKUR