janúar 29, 2022

REYKJAVÍK INTERNATIONAL GAMES FARA FRAM Í FIMMTÁNDA SINN DAGANA 29. JANÚAR – 6. FEBRÚAR 2022. DAGSKRÁ LEIKANNA SKIPTIST Á TVÆR HELGAR.

FYRRI HELGIN 29. JANÚAR – 1. FEBRÚAR Hér að neðan má sjá grófa dagskrá fyrri keppnishelgarinnar, 29. – 1. febrúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánar
Lesa meira