janúar 25, 2020

Íslandsmeistarar grunnskóla í stúlknaflokki 2020

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar. Rimaskólastúlkur stóðu sig frábærlega á „heimavelli“ og unnu báða flokkana nokkuð örugglega. Í flokki 6. – 10. bekkja var háð einvígi á milli Rimaskóla og Salaskóla, fjórar
Lesa meira