ágúst 2019

Útvarpsmessa, fyrsta Selmessan og fyrsti sunnudagaskólinn.

Það verður útvarpsguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Þjóðkirkjan fagnar upphafi vetrarstarfsins með útvarpsguðsþjónustu frá Grafarvogskirkju þar sem biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. sr. ARna Ýrr Sigurðardóttir þjónar fyrir altari.
Lesa meira

Skólinn snýst um samskipti

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Fyrir flesta er þetta tími tilhlökkunar, möguleika og fagurra fyrirheita en fyrir suma getur þetta verið kvíðvænlegur tími því þau eru misjöfn verkefnin sem við glímum við. Hvað sem því líður er skólin
Lesa meira

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við Haustfagnaður Grafarvogs 2019 sem er síðar um kvöldið í Dalhúsum. Yngsti árgangurinn sem bættist við er ’99 og við bjóðum þann
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 18. ágúst

Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu sunnudaginn 18. ágúst í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Follow
Lesa meira

Óskum landsmönnum góðrar helgar, farið varlega

Fyrir þá sem ætla að vera í borginni þá er opið alla verslunarmannahelgina í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum frá kl. 10 til 18. Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin og leiktæki, gömul og ný, verða opin. Veðurspáin er góð og því upplagt fyrir borgarbúa og gesti að eyða
Lesa meira