júlí 6, 2018

Kaffihúsamessa kl. 11 á sunnudaginn 8.júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séar Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiði
Lesa meira