júní 6, 2017

Skólaslit í grunnskólum borgarinnar

Flestum grunnskólum borgarinnar verður slitið miðvikudaginn 7. júní og halda þá hátt í 15.000 skólabörn á vit sumarævintýra. Þessa vikuna eru flestir grunnskólar borgarinnar að ljúka vetrarstarfinu með útskriftarathöfnum og skólaslitum. Um 1.400 tíundubekkingar eru að kveðj
Lesa meira

Brúðubílinn boðar sumar og sól

Í sumar verður Brúðubíllinn á ferð og flugi um borgina til að skemmta smáfólkinuu. Forsýning verður í Hljómskálagarðinum 8. júní kl. 14.00. Sýningar Brúðubílsins eru sívinsælar hjá yngstu borgarbúunum og fer Lilli þar fremstur í flokki jafningja. Allir eru velkomnir á sýningar
Lesa meira