Innritun hafin í grunnskóla og frístundaheimili
Innritun barna fædd árið 2011 í grunnskóla og frístundaheimili er hafin á Rafrænni Reykjavík, en hún frestaðist fyrir viku vegna tækniörðugleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Foreldrum barna sem hefja grunnskólagöngu í haust er bent á að áður en sótt er um dvöl á Lesa meira