Bojan Stefán kominn í raðir Fjölnis
Fjölnismenn eru farnir að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi keppnistímabil í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Bojan Stefán Ljubicic, sem er 24 ára gamall og leikur vanalegast á miðjunni, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Bojan hefur lengst af sínum Lesa meira