september 14, 2016

Fjölnir vill bjóða öllum frítt á leik – Fjölnir – Þróttur fimmtudaginn 15.sept kl 17.00

Fjölnir tekur á móti Þrótti á fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 á heimavellinum okkar fagra í Grafarvogi og við viljum bjóða ykkur öllum frítt á leikinn. Fjölnir er að spila sína allra stærstu leiki þessa dagana og eru í mikilli baráttu um Evrópusæti. Í tilefni þess er frítt
Lesa meira

Trjágróður hindrar víða för

– Garðeigendur klippi gróður sem hindrar vegfarendur Eftir góða tíð í sumar hefur trjágróður víða vaxið inn á stíga og götur. Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú skipulega um borgina og skoða hvar líklegt er að gróður hindri för snjóruðningstækja og sorphirðu
Lesa meira