­

janúar 13, 2016

Ólafur Páll fær stærra hlutverk

Ólaf­ur Páll Snorra­son, spilandi aðstoðarþjálf­ari hjá Fjölni í Pepsi-deild karla, mun fá stærra hlut­verk hjá fé­lag­inu á ár­inu en hann hef­ur verið ráðinn af­reksþjálf­ari hjá Grafar­vogsliðinu. Ólaf­ur Páll á að baki yfir 200 leiki í meist­ara­flokki í efstu deild og er
Lesa meira