Mikil umferð í Gufuneskirkjugarði
Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf. Skrifstofan í Gufuneskirkjugarði, sími: 585 2770 er opin frá kl. 9:00 – 15:00 og get Lesa meira