september 16, 2014

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er í dag og af því tilefni er rifjað upp gamla slagorðið Hreint land – fagurt land. Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum. Um leið hafa þeir
Lesa meira

Evrópsk samgönguvika hefst í dag 16. september

Evrópsk samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september en markmið hennar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.  Boðið verður upp á ýmsa viðburði í borginni til að vekja athygli á vistvænum ferðavenju
Lesa meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Strákarnir vilja þakka fyrir stuðninginn sem þeir fengu úr stúkunni í Laugardalnum í gær, það var virkilega gaman að sjá allan þennan fjölda af Fjölnismönnum hvetja liðið til sigurs gegn Fram. Næsti leikur Fjölnis er gegn Stjörnunni sunnudaginn 21. september í Dalhúsum kl. 16.0
Lesa meira