febrúar 5, 2014

Gæði í leikskólastarfi, jafnrétti og velferð

,,Ég lærði það sjálfur“ var yfirskrift fjölsóttrar ráðstefnu leikskólastarfsfólks borgarinnar sem haldin var á Nordica Holton hótelinu í dag. Þar var fjallað um áhrif markaðssetningar á skólastarf, gildi skráninga og námssagna sem leið til að meta leikskólastarfið, lýðræði
Lesa meira