Reykvískum nemendum líður vel og hafa meiri áhuga á náminu
Að loknum mælingum í gegnum Skólapúlsinn á haustönn má sjá að nemendum líður almennt vel, áhugi þeirra á námsgreinum í grunnskólanum er mikill. Reykvískir nemendur eru einnig ofarlega í samanburði annarra sveitarfélaga hvað snertir ánægju af lestri og náttúrufræði. Frá Lesa meira