júlí 20, 2013

KF- Fjölnir 0-1 Flottur sigur hjá Fjölni

Fjölnismenn kræktu sér í þrjú stig í fyrsta leik dagsins í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir skoruðu sigurmark gegn KF, 1:0, í uppbótartíma í leik liðanna á Ólafsfjarðarvelli.
Lesa meira