Skemmtilegt

Færð á götum í beinni útsendingu

Vefmyndavélar bæta vetrarþjónustu í Reykjavík: Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vefsíðunni  reykjavik.is/vefmyndavelar  „Vefmyndavélarnar auðvelda okkur að meta færðina og taka ákvörðun um  hvenær
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Slökkt á götulýsingu vegna norðurljósaspár

Í kvöld verður slökkt á götulýsingu á völdum stöðum í Reykjavík svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið í kvöld og nótt. Norðurljósin hafa glatt Reykvíkinga að undanförnu og svo verður einnig í kvöld 28.
Lesa meira

Leshringur í Spönginni 19.september kl: 17.15

Lesum og berum saman bækur! Lesthringurinn í Spönginni tekur til starfa á ný næsta mánudag kl. 17:15. Byrjað verður á tveimur nýlegum íslenskum bókum, önnur er Vinkonur eftir Rögnu Sigurðardóttur og hin Raddir úr húsi Loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Lestur er
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Borgarbókasafninu í Spönginni 17.sept frá kl 13-14.00

Jazz í hádeginu | Sólartónar frá Brasilíu kl 13.00-14.000 laugardaginn 17.sept. Fiðlu og Básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir hefur sérhæft sig í heimstónlist og býður hér uppá dagskrá þar sem tónlistarstílarnir choro og samba leika aðalhlutverkið. Cho
Lesa meira

Trjágróður hindrar víða för

– Garðeigendur klippi gróður sem hindrar vegfarendur Eftir góða tíð í sumar hefur trjágróður víða vaxið inn á stíga og götur. Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú skipulega um borgina og skoða hvar líklegt er að gróður hindri för snjóruðningstækja og sorphirðu
Lesa meira

Breytingar á deiliskipulagi í Grafarvogi

Fossaleynir 1, Egilshöll Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga  að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 24. ágúst  2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 1. september
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira