Grafarvogur

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóvember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg
Lesa meira

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur.
Lesa meira

Körfuboltaveisla 6-11 ára í Grafarvogi um helgina – SAMbíómót Kkd Fjölnis haldið í 20. sinn

Heil og sæl, Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar.  Í ár eigum við von á yfir 600 þátttakendum alls staðar að af landinu á aldrinum 6-11 ára ásamt fjölskyldum, þjálfurum og liðsstjórum. Mótið
Lesa meira

Yfirlýsing frá hkd. Fjölnis

Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis Haldinn var stjórnarfundur í handknattleiksdeild Fjölnis síðastliðinn mánudag. Formaður deildarinnar lagði þar til sáttartillögu sem var samhljóða samþykkt. Tillagan hefur verið samþykkt af Arnari Gunnarssyni þjálfara. Af gefnu
Lesa meira

Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember

Kosningar hefjast á föstudag   Kosningar í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt hefjast nú á föstudag þann 3. nóvember og standa til 19. nóvember. Allir Reykvíkingar sem verða 16 ára í ár og eldri geta kosið. Íbúar í Reykjavík munu kjósa hvaða hugmyndir koma til framkvæmda en til
Lesa meira

Haust Vox – Tónleikar í Grafarvogskirkju 28. október kl. 16:00

Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Þetta verða engir venjulegir kórtónleikar. Voxarar stíga á stokk í öllu sínu veldi sem sólóistar, dúettar og tríó. Pálmi Sigurhjartarson píanóleikar spilar undir á píanó. Á
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björ
Lesa meira

Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin. 28. Okt kl 15-17 Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða! Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur! Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla: Rými
Lesa meira